Höfundur: Guðmundur Einarsson frá Miðdal

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fjallamenn Guðmundur Einarsson frá Miðdal Salka Hin merka ferðabók Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal kemur nú fyrir sjónir lesenda endurútgefin en hún kom fyrst út árið 1946. Þetta stórvirki inniheldur ferðaþætti frá byggðum og óbyggðum Íslands, meðal annars frá hinum dulrömmu slóðum útilegumanna, glitrandi snæbreiðum Suðurjökla, gosstöðvum Grímsvatna og auðnum hálendisins og loks...