Höfundur: Guðmundur Thorsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sagan af Dimmalimm Guðmundur Thorsteinsson Óðinsauga útgáfa Þetta er ævintýrið um Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson. Ný útgáfa er óður til sögunnar, bæði textans og myndanna sem þessi stórsnjalli listamaður skóp. Sagan er óbreytt en bókina prýða nýjar myndir.