Höfundur: Guðni Elísson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Brimhólar Guðni Elísson Lesstofan Í þessari áhrifaríku ástarsögu segir frá íslenskum strák og pólskri stelpu sem kynnast í litlu þorpi úti á landi. Þau ákveða að hittast einu sinni í viku í sandhólunum á ströndinni og lesa saman bækur. Yfir öllu ríkir kuldinn í íslenskri náttúru og hitinn sem finna má í pólskri ljóðlist.
Ljósgildran Guðni Elísson Lesstofan Dularfullur aðkomumaður gengur inn á hótel um miðjan vetur og þeytir skáldinu H.M.S. Hermanni inn í iðu atburða þar sem tekist er á um völd og metorð. Í þessu mikla verki segir frá harmrænum ástum ungra hjóna um leið og íslensku stjórnmála- og menningarlífi er lýst á afhjúpandi hátt. Stórbrotin skáldsaga sem fangar umbrotaskeið í sögu þjóðar.