Niðurstöður

  • Guðni Elísson

Ljósgildran

Dularfullur aðkomumaður gengur inn á hótel um miðjan vetur og þeytir skáldinu H.M.S. Hermanni inn í iðu atburða þar sem tekist er á um völd og metorð. Í þessu mikla verki segir frá harmrænum ástum ungra hjóna um leið og íslensku stjórnmála- og menningarlífi er lýst á afhjúpandi hátt. Stórbrotin skáldsaga sem fangar umbrotaskeið í sögu þjóðar.