Leið hjartans
Við stöndum á merkilegum tímamótum, því mannkynið er að taka framþróun og uppfærast. Jörðin er líka að fara í gegnum sína uppfærslu. Í Leið hjartans koma fram nánari skýringar á þeim umbreytingum sem sólkerfi okkar er að fara í gegnum og þeim áhrifum sem það er að hafa á jarðarbúa, sem þurfa að læra að virkja kærleiksorkuna í sér.