Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Bragðarefur Með molum úr gömlum textum sætum, súrum og beiskum | Guðrún Ingólfsdóttir | Háskólaútgáfan | Bókin er hræringur af textum með ólíka áferð og bragð á tungu. Hér fara saman fróðleiks- og skemmtimolar í nokkurs konar bragðaref. Þeir eru tíndir saman úr margs konar handritum frá ýmsum tímum. Ætlunin er að veita lesendum innsýn í fjölbreytt lesefni fólks á fyrri tíð. Textarnir eru litríkir eins og sönnum ærslabelg sæmir. |
| Skáldkona gengur laus Erindi 19. aldar skáldkvenna við heiminninninn | Guðrún Ingólfsdóttir | Bjartur | Hér er fjórum skáldkonum frá 19. öld sleppt lausum úr handritageymslu Þjóðarbókhlöðunnar. Í kveðskap þeirra má sjá skýra sjálfsmynd og merkilega afstöðu til náttúrunnar og ímyndunarafls. Bókin er afrakstur margra ára rannsókna Guðrúnar Ingólfsdóttur. |