Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Skáldkona gengur laus Erindi 19. aldar skáldkvenna við heiminninninn Guðrún Ingólfsdóttir Bjartur Hér er fjórum skáldkonum frá 19. öld sleppt lausum úr handritageymslu Þjóðarbókhlöðunnar. Í kveðskap þeirra má sjá skýra sjálfsmynd og merkilega afstöðu til náttúrunnar og ímyndunarafls. Bókin er afrakstur margra ára rannsókna Guðrúnar Ingólfsdóttur.