Höfundur: Gunnar Karlsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Handbók í íslenskri miðaldasögu IV Fornir hættir Húsakostur og verkmenning Gunnar Karlsson Háskólaútgáfan Hér er að finna rækilega úttekt á húsakosti Íslendinga á miðöldum með hliðsjón af nýlegum rannsóknum á fornleifum og fræðilegri umfjöllun síðustu ára. Efnið er sett í samhengi við hugmyndir um hnignun mannlífs á síðari hluta miðalda og leiddar að því líkur að samspil hnignunar og framfara sé flóknara en áður hefur verið talið.