Höfundur: Gunnar Kr. Sigurjónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
13 hæða trjáhúsið Andy Griffiths Bókaútgáfan Hólar 13 hæða trjáhúsið þeirra Adda og Tedda er stórkostlegasta trjáhús heims! Það er með keiluhöll, gegnsærri glersundlaug, laug með mannætuhákörlum, leynilegri neðanjarðarrannsóknarstofu og sykurpúðavél sem eltir þig um allt og skýtur sjálfkrafa sykurpúðum upp í þig, hvenær sem þú finnur til svengdar.
Ævintýri morgunverðarklúbbsins Skrímslið og týndi fótboltinn Marcus Rashford og Alex Falase-Koya Bókaútgáfan Hólar Marcus verður fyrir því óláni að týna fótboltanum sínum og þegar hann fer að leita að honum, ásamt vinum sínum, kemst hann að því að ekki er allt sem sýnist. Bráðskemmtilegt ævintýri, bara pínulítið stressandi, fyrir alla fótboltakrakka - og hina líka.