Höfundur: Gunnar Þór Bjarnason
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ævintýrið um Marel Sprotafyrirtækið 1983–1999 | Gunnar Þór Bjarnason | Forlagið - Mál og menning | Saga Marel hófst árið 1983 þegar engin hefð var hér fyrir framleiðslu og útflutningi á hátæknivörum. Fyrirtækið óx á ævintýralegan hátt í hátæknirisa með fjölmennt starfslið og einstakt orðspor á alþjóðavettvangi. Þetta er stórfróðleg saga sem speglar vel þjóðlíf og tíðaranda og veitir innsýn í atvinnulíf og efnahagsþróun síðustu áratuga. |