Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ævintýrið um Marel

Sprotafyrirtækið 1983–1999

  • Höfundur Gunnar Þór Bjarnason
Forsíða bókarinnar

Saga Marel hófst árið 1983 þegar engin hefð var hér fyrir framleiðslu og útflutningi á hátæknivörum. Fyrirtækið óx á ævintýralegan hátt í hátæknirisa með fjölmennt starfslið og einstakt orðspor á alþjóðavettvangi. Þetta er stórfróðleg saga sem speglar vel þjóðlíf og tíðaranda og veitir innsýn í atvinnulíf og efnahagsþróun síðustu áratuga.