Höfundur: Gunnlaugur Bjarnason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Svartdjöfull Gunnlaugur Bjarnason Bókaútgáfan Sæmundur Með gömlum hákarlaveiðimanni sækir höfundur á mið myrkurs og sjávar til að gá hvað þar leynist. Á eftir þeim liggur slóð klakahröngls, þunglyndis og ótta. Eða hvað leynist innan við litlar dyr undir súð og bakvið andlit í spegli? Hákarlar, djöflaskötur og mara leggjast yfir og breyta skáldi í marmara.