Höfundur: Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Baddi er reiður Mervi Lindman Veröld Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur. Og nú er Baddi reiður! Hann gerir allt vitlaust og urrar eins og grimmt ljón! Nei, reyndar er Baddi reiður eins og ... Skoðið, bendið, lesið og hlæið með Badda!
Baddi kyssir Mervi Lindman Veröld Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur. Og nú vill hann kyssa alla. Mömmu, pabba, stóru systur, hundinn, kisu og orminn. Nei, ekki orminn! Skoðið, bendið, lesið og hlæið með Badda!