Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Baddi kyssir

  • Höfundur Mervi Lindman
  • Þýðandi Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir
Forsíða bókarinnar

Baddi er frábær strákur en rosalega tilfinningaríkur.

Og nú vill hann kyssa alla. Mömmu, pabba, stóru systur, hundinn, kisu og orminn.

Nei, ekki orminn!

Skoðið, bendið, lesið og hlæið með Badda!

Mervi Lindman er rithöfundur og teiknari með áhuga á öllu sem er skemmtilegt og fyndið. Hún er fædd og uppalin í Esbo í Finnlandi en starfar bæði í Finnlandi og Svíþjóð. Myndir hennar og bækur hafa slegið í gegn meðal ungra lesenda víða um heim.