Niðurstöður

  • Hafsteinn Hafliðason

Allt í blóma

Stofublómarækt við íslenskar aðstæður

Falleg pottablóm eru dásamleg. Þau gera heimilin okkar hlýlegri, veita gleði og fegra umhverfið. Í Allt í blóma fræðir fremsti garðyrkjumaður okkar, Hafsteinn Hafliðason, blómaunnendur um hvaðeina sem skiptir máli af sínu alkunna listfengi. Hafsteinn hefur lengi glatt fylgjendur Facebook-grúppunnar Stofublóm, inniblóm, pottablóm og gerir það svo sannarl...