Höfundur: Hafsteinn Hafliðason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Allt í blóma Stofublómarækt við íslenskar aðstæður Hafsteinn Hafliðason Sögur útgáfa Falleg pottablóm eru dásamleg. Þau gera heimilin okkar hlýlegri, veita gleði og fegra umhverfið. Í Allt í blóma fræðir fremsti garðyrkjumaður okkar, Hafsteinn Hafliðason, blómaunnendur um hvaðeina sem skiptir máli af sínu alkunna listfengi. Hafsteinn hefur lengi glatt fylgjendur Facebook-grúppunnar Stofublóm, inniblóm, pottab...