Höfundur: Halla María Helgadóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Kuldagustur Quentin Bates Ugla Þriðja bókin um lögregluforingjann Gunnhildi. – Gunnhildur hefur fengið leyfi frá störfum til að vera lífvörður manns sem fé hefur verið sett til höfuðs. Þeim er komið fyrir á „öruggum stað“ utan Reykjavíkur. Brátt kemur í ljós að þau eru alls ekki örugg og staðurinn ekki eins leynilegur og látið hafði verið í veðri vaka.
Uppvakningasótt Kristina Ohlson Ugla Dularfullur maður birtist í smábænum Eldsala. Í kjölfarið fara bæjarbúar að veikjast hver af öðrum. Þeir fá sótthita og blóðhlaupin augu. Herbert og Sallý eru staðráðin í að veikjast ekki. Þau leita skjóls í gömlu vindmyllunni, þar sem enginn – hvorki lífs né liðinn – getur náð til þeirra. Eða hvað? Æsispennandi saga eftir einn þekktasta glæpas...