Höfundur: Halldór Á. Elvarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Teljum dýr – 1, 2 og 3 Halldór Á. Elvarsson Forlagið - Mál og menning Skemmtilegt talnakver fyrir yngstu börnin. Litríkar myndir af dýrum í íslenskri náttúru auðvelda börnunum að telja og læra tölustafina. Um leið má fræðast um dýrin í stuttum fróðleikstexta og spreyta sig á að telja upp að tíu á táknmáli.