Teljum dýr – 1, 2 og 3

Forsíða bókarinnar

Skemmtilegt talnakver fyrir yngstu börnin. Litríkar myndir af dýrum í íslenskri náttúru auðvelda börnunum að telja og læra tölustafina. Um leið má fræðast um dýrin í stuttum fróðleikstexta og spreyta sig á að telja upp að tíu á táknmáli.