Höfundur: Halldór Lár

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Betri heimur Um metsölubók allra tíma Halldór Lár AKF Books Hrífandi frásögn mest seldu bókar allra tíma. Biblían er metsölubók, en hvernig bók er hún? Um hvað fjallar bókin í raun? Hvað segir Biblían okkur um tilgang lífsins, jörðina og betri heim? Hvað segir hún okkur um Guð, himnaríki og helvíti? Þar er ýmislegt öðruvísi en margir ætla. Hvernig passar Jesús svo inn í allt dæmið, hvað er málið með hann?