Höfundur: Hannes Pétursson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Byggð mín í norðrinu Hannes Pétursson Forlagið - Mál og menning Í þessari bók eru samankomin mörg af ástsælustu ljóðum Hannesar Péturssonar sem sjálfur hefur sett saman þetta úrval. Ljóðin tengjast öll Skagafirði, geyma sum æskuminningar skáldsins eða fjalla um sögulega atburði. Annar Skagfirðingur, Sölvi Sveinsson, ritar eftirmála og segir frá tildrögum einstakra ljóða.