Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Byggð mín í norðrinu

  • Höfundur Hannes Pétursson
Forsíða bókarinnar

Í þessari bók eru samankomin mörg af ástsælustu ljóðum Hannesar Péturssonar sem sjálfur hefur sett saman þetta úrval. Ljóðin tengjast öll Skagafirði, geyma sum æskuminningar skáldsins eða fjalla um sögulega atburði. Annar Skagfirðingur, Sölvi Sveinsson, ritar eftirmála og segir frá tildrögum einstakra ljóða.