Höfundur: Hans Rosenfeldt

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hin óhæfu Michael Hjorth og Hans Rosenfeldt Bjartur Bækur Hjorths og Rosenfeldts um sálfræðinginn Sebastian Bergman hafa farið sannkallaða sigurför um heiminn. Hin óhæfu er fimmta bókin í röðinni.
Vargar í véum Hans Rosenfeldt Forlagið - JPV útgáfa Blóðugt uppgjör glæpagengja. Dauðir úlfar með mannakjöt í maganum. Kaldrifjaður útsendari rússnesku mafíunnar mætir á svæðið. Lögreglan í sænska landamærabænum Haparanda kann að fást við smákrimma en hér er við öllu svæsnari glæpamenn að etja. Lögreglukonan Hanna þarf að takast á við erfið mál um leið og hún stríðir við ýmsar flækjur í einkalífinu.