Höfundur: Haukur Aðalsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Út á Brún og önnur mið útgerðarsaga Vatnsleysustrandarhrepps til 1930 Haukur Aðalsteinsson Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar Í bókinni er rekin saga bændaútgerðar í Vogum og á Vatnsleysuströnd allt frá elstu fáanlegu heimildum fram á þriðja áratug tuttugustu aldar þegar vélbátar höfðu leyst árabátana af hólmi. Sagt er frá áhrifum Viðeyjarklausturs á svæðinu, konungsútgerð, spítalafiski, sjósókn, netaveiðideilum, saltfiskverkun sjóbúðum og þilskipaútgerð.