Höfundur: Helen Cova

Ljóð fyrir klofið hjarta

Í „Ljóð fyrir klofið hjarta” fer skáldið með þér í innilegt ferðalag um landslag tilfinninga og endurómar hvísl tveggja heima. Þessi ljóð blanda fallega saman Íslandi og Venesúela og skapa einstakan samruna sem fagnar bakgrunni skáldsins á sama tíma og skáldið kannar andstæðurnar milli hennar fyrsta og núverandi heimilis.

Skáldreki

Ritgerðasafn höfunda af erlendum uppruna

Innflytjendur á Íslandi hefur auðgað menningu landsins. Hér segja tíu höfundar af erlendum uppruna frá sögu sinni, löngunum og þrám; fjalla um búferlaflutninga, að fóta sig í nýrri menningu, að skilja og finna rödd sína á íslensku eða að ná til nýrra lesenda á sínu eigin tungumáli. Bókin kom einnig út á ensku undir heitinu Writers Adrift.

Svona tala ég

Gleymdu þér í frábæru ævintýri Simonu þar sem hún uppgötvar heim íslenskrar tungu í „Svona tala ég“. Þessi bók er ómissandi fyrir þá sem vilja stuðla að samþættingu og virðingu fyrir öllum börnum, sama hvaða uppruna þau hafa eða hvaða hreim þau tala íslensku með. „Svona tala ég“ minnir okkur á hvað við erum öll heppin að geta talað íslensku.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Snúlla finnst erfitt að segja nei Helen Cova Karíba útgáfa Snúlla finnst erfitt að segja nei er önnur bókin um Snúlla. Í þetta skiptið áttar Snúlli sig á því að stundum segir hann já við hlutum sem hann langar í raun ekki að gera. Hvernig mun Snúlli vinna úr tilfinningum sínum? Og hvað mun hann læra á leiðinni? Þetta er bók sem kennir börnum að takast á við hópþrýsting.