Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Snúlla finnst erfitt að segja nei

Forsíða bókarinnar

Snúlla finnst erfitt að segja nei er önnur bókin um Snúlla. Í þetta skiptið áttar Snúlli sig á því að stundum segir hann já við hlutum sem hann langar í raun ekki að gera. Hvernig mun Snúlli vinna úr tilfinningum sínum? Og hvað mun hann læra á leiðinni? Þetta er bók sem kennir börnum að takast á við hópþrýsting.

Í Snúlla finnst gott að vera einn var fjallað um kosti einveru, en Snúlla finnst erfitt að segja nei fjallar um mikilvægi þess að fólk sé sannt sjálfu sér þegar það verður fyrir hópþrýstingi.

Hvernig mun Snúlli vinna úr tilfinningum sínum? Og hvað mun hann læra á leiðinni?

Allar persónur eru byggðar á teikningum Davíðs Stefánssonar, sem myndskreytti, ásamt höfundi, hennar fyrstu bók í Snúlla seríunni.