Höfundur: Helgi Gunnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rekstrarhagfræði Fyrir framhaldsskóla Helgi Gunnarsson Ugla Rekstrarhagfræði fjallar um rekstur fyrirtækja og stofnana. Bókin er ætluð byrjendum og er efni hennar sett fram á aðgengilegan hátt með fjölda dæma og skýringarmynda. Þetta er fjórða útgáfa bókarinnar, aukin og endurbætt.