Höfundur: Helgi Gunnarsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Rekstrarhagfræði Fyrir framhaldsskóla | Helgi Gunnarsson | Ugla | Rekstrarhagfræði fjallar um rekstur fyrirtækja og stofnana. Bókin er ætluð byrjendum og er efni hennar sett fram á aðgengilegan hátt með fjölda dæma og skýringarmynda. Þetta er fjórða útgáfa bókarinnar, aukin og endurbætt. |