Höfundur: Helgi Máni Sigurðsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fornbátar á Íslandi Sjómennirnir og saga þeirra Helgi Máni Sigurðsson Skrudda Í þessari bók, Fornbátar á Íslandi, eru skipa- og bátaarfi þjóðarinnar gerð skil á mjög áhugaverðan og læsilegan hátt. Fjallað er um 54 fleytur sem varðveist hafa. Bátarnir eru af ýmsum stærðum og gerðum og gegndu mismunandi hlutverkum, meirihlutinn var þó fiskibátar. Sá elsti er frá um 1820 og hinn yngsti frá 1963.