Höfundur: Hermann Gunnar Jónsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Fjöllin í Grýtubakkahreppi Gengið á fjallatinda og í fjallaskörð á Gjögraskaga vestan Flateyjardals | Hermann Gunnar Jónsson | Bókaútgáfan Hólar | Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð. Bókin er tvískipt, annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu. Um 280 ljósmyndir eru í bókinni, auk 47 korta, þar af er eitt stórt af svæðinu. |
| Kinnar- og Víknafjöll með mínum augum | Hermann Gunnar Jónsson | Bókaútgáfan Hólar | Í bókinni lýsir höfundurinn í máli og myndum fjallgöngum á austanverðum Gjögraskaga / Flateyjarskaga, auk þess leiðum úr Hvalvatnsfirði, austur á Flateyjardal og þaðan til Náttfaravíkna og inn í Kinn. Þessu fylgja fjöldi mynda og korta, sem og GPS-hnit og QE-kóði af gönguleiðum. Bókin er kjörinn ferðafélagi þeirra sem fara um þetta svæði. |