Höfundur: Hermann Gunnar Jónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fjöllin í Grýtubakkahreppi Gengið á fjallatinda og í fjallaskörð á Gjögraskaga vestan Flateyjardals Hermann Gunnar Jónsson Bókaútgáfan Hólar Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð. Bókin er tvískipt, annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu. Um 280 ljósmyndir eru í bókinni, auk 47 korta, þar af er eitt stórt af svæðinu.
Kinnar- og Víknafjöll með mínum augum Hermann Gunnar Jónsson Bókaútgáfan Hólar Í bókinni lýsir höfundurinn í máli og myndum fjallgöngum á austanverðum Gjögraskaga / Flateyjarskaga, auk þess leiðum úr Hvalvatnsfirði, austur á Flateyjardal og þaðan til Náttfaravíkna og inn í Kinn. Þessu fylgja fjöldi mynda og korta, sem og GPS-hnit og QE-kóði af gönguleiðum. Bókin er kjörinn ferðafélagi þeirra sem fara um þetta svæði.