Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjöllin í Grýtubakkahreppi

Gengið á fjallatinda og í fjallaskörð á Gjögraskaga vestan Flateyjardals

  • Höfundur Hermann Gunnar Jónsson
Forsíða kápu bókarinnar

Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð.

Bókin er tvískipt, annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu. Um 280 ljósmyndir eru í bókinni, auk 47 korta, þar af er eitt stórt af svæðinu.

Hér segir frá fjallgöngum um Gjögraskaga, vestan Flateyjardals inn fyrir Víkurskarð.

Bókinn er tvískipt. Annars vegar ferðasögur höfundar á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi og hins vegar 13 gönguleiðarlýsingar á valin fjöll á svæðinu, tvær leiðir yfirá Flateyjardal um Skriðurnar og Sandskarð, auk þess sem lýst er hringnum frá Grenivík um Trölladal, Fjörður og Látraströnd.

Um 280 ljósmyndir eru í bókinni og 47 kort, þar af eitt stórt af svæðinu, og svo eru gsp-hnit til glöggvunar fyrir lesandann.