Niðurstöður

  • Hermann Kristinn Jóhannesson

Ekkert hálfkák og sút

Vísur og kvæði eftir Hermann frá Kleifum

Í bók þessari birtast vel á annað hundrað vísur, auk nokkurra kvæða, eftir Hermann Kristin Jóhannesson frá Kleifum í Gilsfirði. Vísur hans um menn og málefni líðandi stundar eru óvenju snjallar og hafa sumar orðið landfleygar. Ragnar Ingi Aðalsteinsson annaðist útgáfuna og ritar inngang.