Höfundur: Hilmar Hilmarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
1794 Niklas Natt och Dag Forlagið - JPV útgáfa Vaktarinn einhenti, Mikael Cardell, fær óvænta heimsókn þegar fátæk kona leitar til hans með undarlegt erindi. Hún er sannfærð um að dóttir hennar hafi verið myrt á brúðkaupsnóttina en kemur alls staðar að lokuðum dyrum. 1794 er önnur bókin í þríleik en fyrsta bókin, 1793, sló í gegn þegar hún kom út.
1795 Niklas Natt och Dag Forlagið - JPV útgáfa Þriðji og síðasti hluti hins myrka metsöluflokks sem gerist í Stokkhólmi í lok átjándu aldar. Tycho Ceton leikur enn lausum hala og bruggar djöfullegar áætlanir til að uppfylla kvalalosta valdamikilla manna. En hann er með Mickel Kardell og Emil Vinge á hælunum, sem vita vel að tíminn er að renna þeim úr greipum.