Höfundur: Hjálmar Jónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Stundum verða stökur til Hjálmar Jónsson Bókaútgáfan Hólar Bragasnillingurinn Hjálmar Jónsson fer hér á kostum í leiftrandi kveðskap og frásögnum. Hann rekur sig fram um ævina í vísum og ljóðum enda ljóst að bundið mál varðar æviveginn.