Höfundur: Hjálmar Þór Jensen
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Lindarbrandur | Hjálmar Þór Jensen | Bókasamlagið | Lindarbrandurinn hefur staðið fastur í svörtum steini svo árþúsundum skiptir. Þegar sverðið hverfur svo með dularfullum hætti bendir allt til þess að Malena hafi tekið það...en hvar er hún? Amma hennar Rúna og málaliðinn Hervar hefja leit að henni - því hver ætti annars að gera það? |