Höfundur: Hjördís Sigurgísladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Straumar frá Bretlandseyjum Rætur íslenskrar byggingarlistar Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson Arkitektar Hjördís & Dennis Straumar frá Bretlandseyjum - Rætur íslenskrar byggingarlistar er afrakstur sögulegs rannsóknarverkefnis arkitektanna Hjördísar og Dennis. Hún fjallar um hvernig áhrif frá Bretlandseyjum hafa mótað íslenska byggingarsögu frá upphafi byggðar og fram á daginn í dag.