Órói
- Krunk hrafnanna
Gömul, stórfurðuleg kona verður á vegi Svandísar sem flækist inn í spennuþrunginn ævintýraheim álfa, skuggafólks, kynjaskepna og drauga. Þegar Þráinn, nýi strákurinn í bekknum, bætist í vinahópinn kvikna nýjar tilfinningar og ástamálin flækjast.