Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Jarðvísindakona deyr Ingibjörg Hjartardóttir Salka Erlendur auðjöfur reisir kísilver í afskekkta þorpinu Selvík sem er á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins. Forvitni Margrétar er vakin þegar ung jarðvísindakona finnst látin í bíl sínum á heiðinni og óvæntir atburðir eiga sér stað á þessum friðsæla stað. Sjálfskipaði kvenspæjarinn rekur hvern þráð sem á vegi hennar verður og unir sér engrar...
Var, er og verður Birna Ingibjörg Hjartardóttir Forlagið - Mál og menning Birna Þórðardóttir hefur alla sína tíð verið landsmönnum táknmynd andstöðunnar við smáborgaraskap og ríkjandi kerfi. Í þessari einstæðu bók fylgja þær henni á æskuslóðir á Borgarfirði eystra, vinkona hennar og skrásetjari sögunnar, Ingibjörg Hjartardóttir, og ljósmyndarinn Rannveig Einarsdóttir. Um leið er litrík ævi Birnu rakin í máli og myndum.