Niðurstöður

  • Ingibjörg Hjartardóttir

Jarðvísinda­kona deyr

Erlendur auðjöfur reisir kísilver í afskekkta þorpinu Selvík sem er á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins. Forvitni Margrétar er vakin þegar ung jarðvísindakona finnst látin í bíl sínum á heiðinni og óvæntir atburðir eiga sér stað á þessum friðsæla stað. Sjálfskipaði kvenspæjarinn rekur hvern þráð sem á vegi hennar verður og unir sér engrar hvíldar fyrr en sannleikurinn lí...