Höfundur: Ingvi Þór Kormáksson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Í umsjá Guðs Karen Casey og Homer Pyle Bókaútgáfan Sæmundur Í umsjá Guðs hentar afar vel þeim sem eru í Tólf spora starfi eða ætla sér í sporavinnu. Í bókinni eru daglegar hugleiðingar sem leggja út af sporunum og hjálpa lesendum til að lifa einn dag í einu. Þótt bókin sé fyrst og fremst ætluð fólki með fíknisjúkdóma gagnast hún öllum lesendum.