Höfundur: Ivan Svanur Corvasce

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
HEIMABARINN Ivan Svanur Corvasce og Andri Davíð Pétursson Edda útgáfa HEIMABARINN býður upp á fjölda spennandi uppskrifta í bland við áhugaverðan fróðleik - sannkallaður dýrgripur fyrir alla sem hafa gaman af að lífga upp á tilveruna með kræsilegum kokteilum!