Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heimabarinn

Sérútgáfa

  • Höfundar Andri Davíð Pétursson og Ivan Svanur Corvasce
Forsíða bókarinnar

Heimabarinn er ómissandi fyrir þá sem vilja krydda hversdagsleikann með bragðgóðum og litríkum kokteilum.

Nú er þessi stórglæsilega bók, sem slegið hefur í gegn, komin út í sérútgáfu.

Yfir 80 uppskriftir af klassískum kokteilum í bland við nýrri og spennandi drykki (bæði áfenga og óáfenga), líkjöra og síróp.

Auk þess er hér að finna ýmsan fróðleik er varðar kokteilagerð og gagnlegar upplýsingar um allt sem til þarf til að gera hinn fullkomna kokteil á barnum heima.