Niðurstöður

  • Jane Austen

Aðgát og örlyndi

Fyrsta bók Jane Austen og ein sú vinsælasta. Hér segir frá Marianne og Elinor, tveimur systrum með ólíkt lundarfar, og vonum þeirra og vonbrigðum í ástamálum. Sagan kemur nú út á íslensku í fyrsta sinn í frábærri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur sem einnig ritar eftirmála.