Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Aðgát og örlyndi

  • Höfundur Jane Austen
  • Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir
Forsíða bókarinnar

Fyrsta bók Jane Austen og ein sú vinsælasta. Hér segir frá Marianne og Elinor, tveimur systrum með ólíkt lundarfar, og vonum þeirra og vonbrigðum í ástamálum. Sagan kemur nú út á íslensku í fyrsta sinn í frábærri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur sem einnig ritar eftirmála.