Höfundur: Jessica Herthel

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ég er Jazz Jazz Jennings og Jessica Herthel Bókabeitan Frá tveggja ára aldri vissi Jazz að hún væri stelpa þó að allir héldu að hún væri strákur. Þetta olli ruglingi í fjölskyldunni. Foreldrarnir fóru með hana til læknis sem greindi Jazz sem trans og útskýrði að hún væri fædd á þennan hátt. Þetta er saga Jazz sem byggir á upplifun hennar.