Höfundur: Jo Witek
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Brosið mitt Ljóðabarnabók | Jo Witek og Christine Roussey | Drápa | Frá sömu höfundum og gerðu Hjartað mitt. Yndisleg ljóðabarnabók í þýðingu Hallgríms Helgasonar. |
Hjartað mitt | Jo Witek | Drápa | Hjartað mitt litla er heimur, einn himinvíður geimur. Sem hljóðfæri hjarta mitt er sem leikur á líðan mín hver. Ljóðabarnabók um tilfinningar í snilldarlegri þýðingu Hallgríms Helgasonar rithöfunds. |