Höfundur: Jo Witek

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Brosið mitt Ljóðabarnabók Jo Witek og Christine Roussey Drápa Frá sömu höfundum og gerðu Hjartað mitt. Yndisleg ljóðabarnabók í þýðingu Hallgríms Helgasonar.
Hjartað mitt Jo Witek Drápa Hjartað mitt litla er heimur, einn himinvíður geimur. Sem hljóðfæri hjarta mitt er sem leikur á líðan mín hver. Ljóðabarnabók um tilfinningar í snilldarlegri þýðingu Hallgríms Helgasonar rithöfunds.