Hjartað mitt

Hjartað mitt litla er heimur,
einn himinvíður geimur.
Sem hljóðfæri hjarta mitt er
sem leikur á líðan mín hver.
Ljóðabarnabók um tilfinningar í snilldarlegri þýðingu Hallgríms Helgasonar rithöfunds.