Höfundur: Jóhanna Jónas
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Frá Hollywood til heilunar Að vakna til betra lífs – Saga Jóhönnu Jónas, heilara, leikkonu og dansara | Guðný Þórunn Magnúsdóttir og Jóhanna Jónas | Sögur útgáfa | Áhrifamikil frásögn af lífshlaupi Jóhönnu Jónas, sem ung að árum þurfti að kljást við ótal erfiðar áskoranir og áföll. Síðar naut hún lengi velgengni sem leikkona en skipti svo alveg um pól og starfar nú sem eftirsóttur orkuheilari og kennari. „Einstök bók full af hlýju, visku og lífsreynslu.“ / Jóga Gnarr |