Höfundur: Jóhanna Kristín Atladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dóttir tímavarðarins Jóhanna Kristín Atladóttir Rimaútgáfan Öðruvísi saga þar sem nornabrennur miðalda blandast nútímanum. Hver er hún þessi stúlka, sem fannst meðvitundarlaus og næstum nakin á kaldri októbernótt á bílaplani í Breiðholti. Getur verið að hún sé norn frá miðöldum? Hvernig? Sigrún var viss um að hún væri tímaferðalangur en Elínborg félagsráðgjafi vill halda sig við staðreyndir.