Höfundur: Jóhannes Sigvaldason
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Það er heimsendir á bak við Steinhólinn Frásagnir af mér og öðru fólki | Jóhannes Sigvaldason | Völuspá útgáfa | Kaflarnir eru tíu, þar segir frá uppvexti í Svarfaðardal, bændum í þeirri sveit, mannakynnum, meðal annars af Gísla á Hofi í Vatnsdal, og minnisstæðum atburðum á langri ævi. |