Höfundur: Jóhannes Sigvaldason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Það er heimsendir á bak við Steinhólinn Frásagnir af mér og öðru fólki Jóhannes Sigvaldason Völuspá útgáfa Kaflarnir eru tíu, þar segir frá uppvexti í Svarfaðardal, bændum í þeirri sveit, mannakynnum, meðal annars af Gísla á Hofi í Vatnsdal, og minnisstæðum atburðum á langri ævi.