Höfundur: Jón Hjartarson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tæpasta vað Jón Hjartarson Forlagið - JPV útgáfa Hér er ort um land og líf, gjöfult og grimmt umhverfi, hversdagsleg atvik og uppgötvanir, fortíð og óvissa framtíð, fugla og fólk. Tæpasta vað er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar, leikara og rithöfundar.