Tæpasta vað

Forsíða bókarinnar

Hér er ort um land og líf, gjöfult og grimmt umhverfi, hversdagsleg atvik og uppgötvanir, fortíð og óvissa framtíð, fugla og fólk. Tæpasta vað er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar, leikara og rithöfundar.