Höfundur: Jón Lorange

Efri hæðin

Litla stúlkan og kisa lenda í óvæntum ævintýrum þegar þau ætla upp á efri hæðina til mömmu að sækja mjólk handa kisu að lepja. Þegar þau fara upp stigann til að komast á efri hæðina breytist allt. Efri Hæðin er myndskreytt barnabók fyrir 3 ára og eldri, fullkomin fyrir forvitin börn og fullorðna sem kunna að meta bækur sem örva ímyndunaraflið.