Líkamslistamaðurinn
Líkamslistamaðurinn er ein sérstæðasta skáldsaga bandaríska verðlaunahöfundarins Dons DeLillo. Þar segir frá listakonunni Lauren sem tekst á við djúpa sorg eftir að eiginmaður hennar styttir sér aldur. Snilldarlega ofin skáldsaga um ástina, tímann, minnið og þanþol tungumálsins.