Höfundur: Jón Páll Björnsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lavander litli frá Lyosborg Jón Páll Björnsson Óðinsauga útgáfa Hann Lavander litli lendir í rosalegum hremmingum, uppi á húsþökum, ofan í skolpræsum og á skuggalegum götum borgarinnar. Hann á í höggi við heimskar löggur, illilega glæpamenn, vampírur, galdrakarla og margt annað sem býr í ævintýraborginni Lyos.