Höfundur: Jón Páll Björnsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Lavander litli frá Lyosborg | Jón Páll Björnsson | Óðinsauga útgáfa | Hann Lavander litli lendir í rosalegum hremmingum, uppi á húsþökum, ofan í skolpræsum og á skuggalegum götum borgarinnar. Hann á í höggi við heimskar löggur, illilega glæpamenn, vampírur, galdrakarla og margt annað sem býr í ævintýraborginni Lyos. |